VEITINGASTAÐIR

EITTHVAÐ ER FYRIR ALLA

MATHÖLL HÖFÐA

ÞAR SEM FÓLK BORÐAR SAMAN

Mathöll Höfða býður upp á frábæran mat alla daga vikunnar. Einstakir veitingastðir eru í Mathöllinni og mikil fjölbreytni í boði.

Mathöllin er í gamla húsi Hampiðjunnar að Bíldshöfða 9.  Þar kennir ýmissa grasa og stemning fyrri tíðar ríkir hjá okkur.

Fjölbreytileiki matarins er mikill og eitthvað er fyrir alla.  Gestirnir okkar njóta matarins með skemmtilegu ívafi frá mörgum heimshornum, t.d Ítalíu, Skandinavíu, Asíu, Mexikó, Indlandi, og að sjálfsögðu Íslandi. Hjá okkur eru líka hinir margrómuðu hamborgarar sem eiga uppruna sinn í USA en með áhrifum um víða veröld.

Það er alltaf eitthvað skemmtilegt að upplifa í Mathöll Höfða.

Komdu og upplifðu með okkur.

FRÁ MORGNI TIL KVÖLDS

Mathöll síðdegi

Morgun

Veitingamenn Mathallarinnar vakna snemma til að bjóða gestum sínum upp á rjúkandi gott kaffi  og heita snúða

Mathöll hádegi

Hádegi

Í hádeginu er boðið upp á fjölbreytta matseðla og eru ávallt hádegistilboð á virkum dögum á einhverjum stöðum í Mathöllinni

Mathöll kvöld

Kvöld

Kvöldin skarta fallegu umhverfi með sínum ljúffenga og fjölbreytta kvöldmatseðli

Mathöll helgar

Helgar

Um helgar tekur gleðin völdin. Verður boðið upp á óvæntar uppákomur og fjölbreyttan matseðil

BREYTTUR OPNUNARTÍMI

VIÐ VEKJUM ATHYGLI Á ÞVÍ AÐ VEITINGASTAÐIRNIR ERU Í LJÓSI AÐSTÆÐNA MEÐ ÓLÍKA OPNUNARTÍMA. VINSAMLEGAST ATHUGIÐ Á HEIMASÍÐUM STAÐANNA HVENÆR ÞEIR ERU OPNIR.

Opnunartímar almennt:

Mánudaga – Fimmtudaga opið frá 11:00 – 21:00

Föstudaga opið frá 11:00 – 21:30

Laugardagar opið frá 11:30 – 21:30

Sunnudaga opið frá 11:30 – 21:00

SÆTIR SNÚÐAR:

Opið frá 10:00 – 17:00

Húsið lokar 30 mínútum eftir eldhúsum.

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No posts found.

Make sure this account has posts available on instagram.com.