Project Description

WOK ON

Wok On er nýr og spennandi asískur heilsuveitingastaður.

Við sérhæfum okkur í asískri matargerð þar sem hollusta og gæði eru í fyrirrúmi.

Wok On er frábrugðinn öðrum asískum veitingastöðum hér á landi að því leiti að þú setur saman þinn eiginn rétt í nokkrum einföldum skrefum. Maturinn er síðan snöggeldaður fyrir framan þig á WOK pönnu.

Matseðillinn er einfaldur, spennandi og sérsniðinn af hverjum viðskiptavin þar sem þeir púsla sjálfir saman sínum rétti með því að velja grunn, kjöt, grænmeti, sósur og toppings. Matseðilinn má nálgast á heimasíðu okkar.