Project Description

SÆTIR SNÚÐAR

Sætir snúðar er fjölskyldufyrirtæki, sem var stofnað af feðgum útfrá kanilsnúðauppskrift sem þeir þróuðu í tvö ár. Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval af nýbökuðum og gómsætum kanilsnúðum úr gæðahráefni og sérvöldum kanil. Einnig bjóðum við uppá ljúffengt gæðakaffi.

Pöntunarsími – 788 6336