Project Description

ÍSLENSKA FLATBAKAN

Íslenska Flatbakan er fjölskyldu rekinn staður og var stofnaður árið 2015 í Bæjarlind 2, kópavogi. Við höfum frá upphafi lagt ríka áheyrslu á frammúrskarandi pizzur og góða þjónustu í heillandi umhverfi.

Við bjóðum uppá eldbakaðar súrdeigs bökur úr besta fáanlega hráefninu. Viðskiptavinir geta bæði sótt til okkar eða borðað á staðnum. Við erum með mikið og gott úrval af pizzum, allt frá vegan yfir í glúteinskert, því ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.