Project Description

CULIACAN

Kjörorð okkar eru “hrein fæða, hrein samviska” en þar er hreinleiki hráefnisins ávallt hafður í fyrirrúmi og allt unnið daglega frá grunni.

Culiacan býður upp á ýmsa gómsæta rétti með mexikósku ívafi. Einnig er boðið upp á annan tug vegan rétta. Við fylgjum einnig hreinu matarræði en þá eru mjólkurvörur ekki notaðar og engin aukaefni. Lifandi matseðill er það sem virkar í dag, því reynum við ávallt að vera reglulega með nýjungar. Það allra nýjasta á Culiacan er okkar vinsæli KETO matseðill.

Á Culiacan er viðskiptavinurinn alltaf í fyrsta sæti.

Hlökkum til að sjá þig á Culiacan!